Innkastið - Aukaþáttur: Viðurðarík vika í enska

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Evrópu-Innkastið er með aukaþátt þessa vikuna enda nóg um að vera. Leikið var í ensku úrvalsdeildinni núna í miðri viku en þar bar hæst stórleikur Chelsea og Manchester City. Elvar Geir Magnússon og Magnús Már Einarsson fóru yfir umræðuna í þessum aukaþætti.