Innkastið - Baráttan harðnar á toppi og botni Pepsi-deildarinnar
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Innkastið er á sínum stað eftir allar umferðir í Pepsi-deild karla. Þeir Magnús Már Einarsson, Elvar Geir Magnússon og Gunnar Birgisson fóru yfir 14. umferðina. Íslandsmeistarar FH héldu lífi í toppbaráttu deildarinnar með því að vinna Val, Stjarnan var í stuði gegn Breiðabliki, Ólsarar unnu Grindvíkinga sem eru að hrapa niður töfluna, jafntefli í veðravíti á Skaganum, jafntefli var niðurstaðan í Grafarvogi og í Fossvogi.