Innkastið - Besta byrjun Liverpool og sumarkaupin dæmd
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Evrópu-Innkastið er í boði Ölvers. Elvar og Daníel tóku upp nýtt Innkast eftir 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Leikur hinna lélegu varna, Manchester United - Arsenal, var fyrstur á málefnaskrá. Byrjun Liverpool á tímabilinu kom svo til umræðu og aðrir leikir vikunnar. Einnig voru sumarkaup sex stærstu félaga Englands dæmd og Daníel valdi þrjú bestu kaup sumarsins í deildinni.