Innkastið - Bestir í Evrópu og Barton skýring

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Topplið Englands vinna alla fótboltaleiki og nú er komið að lokaspretti deildarinnar. Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz fóru yfir allt það helsta í enska boltanum, skoðuðu Meistaradeildina og völdu úrvalslið tímabilsins í Evrópuboltanum. Þá var Daníel með sérstaka fréttaskýringu um hinn snælduvitlausa Joey Barton.