Innkastið - Blásið til leiks í skemmtilegustu deild heims

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Evrópu-Innkastið snýr aftur eftir sumarfrí. Vikulega á tímabilinu munu Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz fara yfir það helsta í Evrópufótboltanum. Sérstök áhersla er á enska boltann og Meistaradeildina. Reglulega koma góðir gestir til þeirra en í fyrsta þættinum voru þeir tveir að fara yfir málin. Þátturinn var tekinn upp strax eftir 2-1 sigur Liverpool gegn Hoffenheim í umspili fyrir Meistaradeildina.