Innkastið - Djúp sár sleikt eftir Sviss og horft til Belgíuleiksins

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Á meðan íslenska landsliðið æfði á Laugardalsvelli í dag spjölluðu Elvar Geir og Magnús Már við Hörð Snævar, ritstjóra 433.is, um landsliðið. Rætt var um hamfarirnar í Sviss og komandi landsleikur gegn Belgíu var til skoðunar. Meðal efnis: Allt fór úrskeiðis í Sviss, hverjar eru helstu orsakirnar fyrir skellinum, hefði Hamren getað gert betur?, hvaða breytingar verða gerðar á byrjunarliðinu, öflugur mótherji morgundagsins.