Innkastið - Enginn hræddur við Arsenal

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Meistaradeildin og enski boltinn taka mikið pláss í Evrópu-Innkastinu að þessu sinni en við kíkjum einnig til Spánar, Þýskalands, Ítalíu, Noregs og Ísafjarðar svo eitthvað sé nefnt. Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz horfðu á Arsenal tapa gegn Crystal Palace og ræddu síðan málin.