Innkastið - Ensk yfirtaka í Meistaradeildinni

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz hittast í hverri viku og ræða um Evrópufótboltann í Innkastinu. Þátturinn að þessu sinni var tekinn upp eftir að riðlakeppni Meistaradeildarinnar lauk.