Innkastið - Ensku liðin sett í jólapróf

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Evrópu-Innkastið er mætt aftur á nýju ári. Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz gerðu upp jólatörnina í þessum fyrsta þætti ársins 2018. Hvert lið í ensku úrvalsdeildinni fékk einkunn fyrir frammistöðu sína innan sem utan vallar í jólatörninni. Stjóraskipti, Coutinho, völvuspá, markarýrð Ronaldo og margt fleira kemur til tals í þættinum.