Innkastið - Evrópudrama og Solskjær gæti klúðrað sumrinu
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Evrópu-Innkastið hjálpar þér að stytta föstudaginn langa. Elvar og Daníel fóru yfir ótrúlega dramatík Meistaradeildarinnar í vikunni, afrek Ajax og Tottenham, vonbrigði Manchester City, öruggan sigur Liverpool og af hverju stuðningsmenn Manchester United ættu að kvíða sumrinu. Spáð var í spilin fyrir undanúrslitin, bæði í Meistaradeildinni og Evrópudeildinni. Þá var skoðuð spá fyrir tímabilið í ensku úrvalsdeildinni og hvað hefur komið mest á óvart.