Innkastið - Falldraugurinn strax orðinn hávær

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Daníel Geir Moritz og Elvar Geir Magnússon eru tveir í Innkasti vikunnar en þeir fóru yfir boltahelgina. Enski boltinn var plássfrekur í þætti dagsins. Innkastið var tekið upp strax eftir tap Swansea gegn Stoke í kvöld en þar var meðal annars farið yfir lista yfir atriði sem margir skjátluðust um í upphafi tímabilsins.