Innkastið - Fallfnykur og Stjörnuströggl

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

19. umferð Pepsi-deildarinnar fer fram á einu bretti á morgun en óhætt er að segja að fallbaráttan sé orðin galopin. Í Innkastinu er umferðin skoðuð af fréttariturum Fótbolta.net. Elvar Geir Magnússon, Magnús Már Einarsson og Gunnar Birgisson skoða leikina og stöðu mála.