Innkastið - Farsakenndur janúargluggi

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Evrópu-Innkastið þessa vikuna er með gluggaþema! Farið er yfir félagaskiptagluggann og helstu tíðindin. Einnig var nýliðin umferð í ensku úrvalsdeildinni til umræðu þar, bikarinn, myndbandsdómgæsla, vandræði Dortmund og fleira. Spennan magnast í slagnum um Meistaradeildarsæti og i fallbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni. Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz eru umsjónarmenn þáttarins.