Innkastið - Flugeldasýning í fyrstu umferð Pepsi

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Pepsi-Innkastið er mætt aftur. Eftir hverja umferð fara Elvar Geir Magnússon, Magnús Már Einarsson og Gunnar Birgisson yfir alla leikina. Spjallað er um leikina, stemninguna, kjaftasögurnar, draumaliðsdeildina og spáð í spilin fyrir næstu leiki. <b>Meðal efnis:</b> Iðnaðarsigur Víkinga í kartöflugarðinum, sérstakur leikur í Egilshöll, Lennon gerir gæfumuninn, umræðan um Andra Rúnar strax byrjuð, Sveinn Aron þakkaði traustið, furðuleg verkaskipting Eyjamanna, óvænt atburðarás í Garðabæ og hádramatískur leikur á Hlíðarenda.