Innkastið - Föst skot innan og utan vallar
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Það er sérstaklega mikil gleði þegar leikið er í enska boltanum í miðri viku. Eftir að leikjum kvöldsins lauk fengu Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz sér sæti og tóku upp Innkast vikunnar.