Innkastið - Fyrirsjáanleg vandræði á Old Trafford
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Innkastið heilsar með nýjum þætti og var farið yfir 3. umferðina í enska og einnig komið við á Ítalíu. Þættinum stjórnuðu Daníel Geir Moritz og Elvar Geir Magnússon en þeir ræddust við á sitt hvorri eyjunni. Meðal þess sem rætt var í þættinum var ótrúlega dapurt gengi Man Utd, Liverpool vörnin, Arsenal sigur, Watford nær í Evrópu, Son og herskydan, Everton leikir bjóða upp á fjör, hanskinn tekinn upp fyrir Newcastle og Alexander Mitrovic.