Innkastið - Gamanferð og rauður her í Meistaradeildinni

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz fara yfir enska boltann og líta víðar um Evrópu í Innkastinu. Þátturinn þessa vikuna var tekinn upp strax eftir að Liverpool hafði tryggt sér Meistaradeildarsæti með því að leggja Hoffenheim. Elvar sagði frá ferð sinni með Gaman Ferðum á Tottenham - Chelsea og Man City - Everton.