Innkastið - Gleðiferð til Grindavíkur og óvæntustu úrslit sumarsins

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Elvar Geir Magnússon, Magnús Már Einarsson og Gunnar Birgisson voru svo spenntir fyrir nýju Innkasti að þeir gátu ekki beðið eftir því að 10. umferðin myndi klárast. Í Innkasti vikunnar er rætt um þá fjóra leiki sem eru að baki í umferðinni. Einnig koma Evrópuleikirnir framundan við sögu.