Innkastið - Grasið er ekki grænna á Old Trafford
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz snúa aftur með Evrópu-Innkast og nóg var að ræða! Í þættinum: Hitað upp fyrir Pub Quiz, áfall fyrir Suður-Amerískan fótbolta, Pochettino og Manchester Untied, Aron frakki á Gylfa, bakverðirnir vopn Liverpool, Özil og Emery, rautt fyrir dýfu, ánægja þegar Ranieri vinnur, Meistaradeildin, stór lið í vandræðum, leikmenn sem við viljum fá aftur. Innkastið er í samvinnu við Ölver í Glæsibæ