Innkastið - „Guð minn góður hvað hann var góður"

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Það er komið að fimmta þætti Evrópu-Innkastsins þetta tímabilið en þátturinn er með óhefðbundnu sniði þar sem landsleikjaveisla er í gangi. Elvar Geir Magnússon, Daníel Geir Moritz og Tryggvi Guðmundsson fengu sér sæti á Laugardalsvelli eftir sigurinn sannfærandi gegn Tyrklandi í kvöld.