Innkastið - Gylfagleði og úrvalslið Innkastsins

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz fara yfir enska boltann í síðasta Innkasti ársins. Innkastið var tekið upp strax eftir 3-1 sigur Everton gegn Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði gegn gömlu félögunum. Í þættinum var sett saman úrvalslið ensku úrvalsdeildarinnar hingað til og spáð í spilin fyrir fallbaráttuna.