Innkastið - Harmleikur og þjálfaraspark

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Tíðindamikil helgi að baki í boltanum. Manchester City og Liverpool halda áfram að leiðast hönd í hönd á toppi ensku úrvalsdeildarinnar, harmleikur í Leicester og Evrópumeistararnir spörkuðu stjóranum. Elvar og Daníel fengu félagsskap Halldórs Marteinssonar af raududjoflarnir.is í Innkastinu að þessu sinni. Skoðaðir voru leikir helgarinnar í enska boltanum, Arsenal og Tottenham misstu af stigum en Manchester United lagði Gylfa og félaga.