Innkastið - Hæðir og hægðir í Evrópuboltanum
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Elvar og Daníel eru mættir með Evrópu-Innkast vikunnar. Það er Ölver í Glæsibæ sem býður upp á Innkastið. Meistaradeildin var plássfrek í þættinum en ungar stjörnur skinu skært. Mögnuð úrslit hjá Tottenham og franskir yfirburðir á Old Trafford. Stjörnuframmistaða Angel Di Maria, hörmungarframmistaða Alexis Sanchez og fleira. Er Mbappe kominn að hlið Ronaldo og Messi? Einnig var rætt um ferð til Brighton, ósanngirni í garð Gylfa og hver sé besti stjórinn sem hafi ekki unnið Meistaradeildina... svo eitthvað sé nefnt!