Innkastið - Hliðarheimur Gary Martin
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Tómas Þór, Gunni Birgis og Elvar Geir gera upp 19. umferð Pepsi Max-deildarinnar í Innkastinu. Meðal efnis: Fyrstu þrennurnar, furðulegur leikur í Kópavogi, hliðarheimur Gary Martin, Hannes og landsliðið, tveir sem koma til greina sem leikmaður ársins, brunaboð í Kórnum, Grindavík á ekki möguleika, landsliðið, kjúklingahlaup í Inkasso og ýmislegt fleira.