Innkastið - Hungur, endurkomur og óboðlegar frammistöður
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
14. umferð Pepsi-deildarinnar er að baki og það er mikil spenna á báðum endum. Elvar Geir Magnússon og Gunnar Birgisson eru á sínum stað í íslenska Innkastinu en Arnar Daði Arnarsson fyllir skarð Magnúsar Más að þessu sinni.