Innkastið - Inn og út um gluggann

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Janúarglugginn er fyrirferðarmikill í fyrsta Evrópu-Innkastinu á nýju ári. Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz skoðuðu hvað efstu sex liðin ættu að gera í vetrarglugganum. Bikarkeppnin, eigendur í enska boltanum, komandi leikir í úrvalsdeildinni, bestu mennirnir á almanaksárinu 2018 og titilmöguleikarnir koma einnig við sögu í spjalli þeirra. Evrópu-Innkastið er í samvinnu við Ölver í Glæsibæ þar sem hægt er að sjá alla helstu boltaleikina í Evrópu!