Innkastið - Innflytjendur í íslenskum fótbolta
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Það er sérstök aukaaútgáfa af Innkastinu, hljóðvarpsþætti Fótbolta.net, þessa vikuna. Rætt er um innflytjendur í íslenskum fótbolta. Elvar Geir Magnússon stýrði þættinum en hann ræddi við Þórð Einarsson, yfirþjálfara yngri flokka Leiknis í Breiðholti, og Hjalta Ómarsson, framkvæmdastjóra Retor Fræðslu, en hann hefur verið að starfa með liði Stál-úlfs sem stofnað var af innflytjendum.