Innkastið - Jákvætt og neikvætt af Messi og Ronaldo
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Það er komið að Evrópu-Innkasti vikunnar en aðra vikuna í röð er það á fimmtudagskvöldi. Rætt er um leik Manchester United og Manchester City í kvöld sem endaði með markalausu jafntefli.