Innkastið - Jói Berg í ítarlegu viðtali frá Parma

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Innkastið, hkjóðvarpsþáttur Fótbolta.net, er sendur út frá Parma á Ítalíu að þessu sinni. Þar eru strákarnir okkar í íslenska landsliðinu að búa sig undir komandi stórleik gegn Króatíu sem verður í Zagreb á laugardag.