Innkastið - Kári og Raggi gera upp magnað ár

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Innkastið, hljóðvarpsþáttur Fótbolta.net, er sendur út frá Möltu að þessu sinni en framundan er vináttuleikur þar annað kvöld. Gestir innkastsins eru varnarmennirnir Kári Árnason og Ragnar Sigurðsson. Í innkastinu fara þeir á skemmtilegan hátt yfir magnað ævintýri landsliðsins á EM, sigurinn á Englendingum, samstarf þeirra í vörninni og þeirra framlag í föstum leikatriðum sóknarlega svo eitthvað sé nefnt.