Innkastið - Lambabaka, markaleysi, fall og dýfur

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Daníel Geir Moritz reif sig upp úr veikindum til að fara yfir boltann með Elvari Geir Magnússyni í Evrópu-Innkasti vikunnar. Daníel var um helgina á leik Crystal Palace og Burnley og kom með skýrslu frá þeirri ferð þar sem hann smakkaði meðal annars lambaböku.