Innkastið - Landsliðið og sturlaður fyrsti þriðjungur Pepsi-deildarinnar
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Innkastið er sent út frá Laugardalsvelli þessa vikuna. 7. umferð Pepsi-deildarinnar lauk í gær og deildin verður sífellt áhugaverðari.