Innkastið - Leikurinn sem bjargaði mótinu

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Pepsi-útgáfan af Innkastinu er mætt aftur eftir hlé vegna þátttöku Íslands á HM í Rússlandi. Í þætti dagsins skoða Elvar Geir Magnússon, Magnús Már Einarsson og Gunnar Birgisson elleftu umferð deildarinnar. Einnig er rætt aðeins um HM í fótbolta og Inkasso-deildina.