Innkastið - Lið umferða 1-11 í Inkasso-deildinni
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Keppni í Inkasso-deildinni er hálfnuð en 11. umferðin fór fram á laugardaginn. Fótbolti.net hefur valið úrvalslið fyrri umferðar en það má sjá hér að neðan. Davíð Snorri Jónasson, þjálfari hjá Stjörnunni, fór yfir liðið og fyrri umferðina með þeim Elvari Geir Magnússyni og Magnúsi Má Einarssyni í hljóðvarpsþættinum Innkastið. Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að ofan eða í Podcast-forritum.