Innkastið - Liverpool draumur og Arsenal martröð
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Daníel Geir Moritz og Elvar Geir Magnússon eru mættir með Evrópu- Innkastið þessa vikuna. Daníel mættur úr fríi og endurnærður eftir að hafa skoðað landsbyggðina. Vonbrigði Arsenal voru auðvitað til umfjöllunar og frammistaða Liverpool sem hefur tryggt sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem fram fer í Kænugarði.