Innkastið - Liverpool svarar gagnrýni með markaflóði
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Sex efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar voru öll í eldlínunni í kvöld í 28. umferð. Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz fóru yfir umferðina í Evrópu-Innkastinu. Meðal efnis: Margir áttu stórleik hjá Liverpool, sterkur sigur hjá City, sem betur fer fyrir Sarri vann hann, Kane að skemma fyrir Tottenham?, Gylfi skákar mörgum stórum nöfnum, gaman í Newcastle, El Clasico og úrvalslið Riise. Ölver býður upp á Evrópu-Innkastið.