Innkastið - Lokahóf á Hlíðarenda
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Það er vel við hæfi að síðasta Pepsi-Innkast tímabilsins var tekið upp á Hlíðarenda, eftir að Valsmenn lyftu Íslandsmeistarabikarnum. Elvar Geir, Maggi og Gunni Birgis gerðu upp tímabilið eftir lokaumferðina. Þeir opinberuðu val Fótbolta.net á bestu mönnum mótsins og völdu sjálfir besta leikmanninn í hverju liði deildarinnar. Innkastið þakkar fyrir hlustunina í sumar!