Innkastið - Lúxus útgáfa með góðum gestum

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Daníel Geir Moritz fór í bæjarferð en hann og Elvar Geir fengu til sín góða gesti í höfuðstöðvar Fótbolta.net að þessu sinni. Jóhann Már Helgason, stuðningsmaður Chelsea, og Martin Sindri, stuðningsmaður Liverpool, voru með þeim í Innkastinu. Rætt var um toppliðin og farið í tvo skemmtilega samkvæmisleiki. Meðal annars voru valdir bestu leikmenn Arsenal, Manchester United, Chelsea og Liverpool frá stofnun ensku úrvalsdeildarinnar. Innkastið er í samvinnu við Ölver í Glæsibæ.