Innkastið - Margir gerðu mistök og bestu kaup Klopp
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Evrópu-Innkastið er í samstarfi við Ölver í Glæsibæ. Elvar og Daníel fóru yfir helgina í ensku úrvalsdeildinni, skoðuðu stórleikinn í London og fóru yfir áhugaverða helgi þar sem markverðir og dómarar gerðu mörg mistök! Einnig valdi Daníel bestu kaup Jurgen Klopp eftir áskorun frá hlustanda. Championship-deildin var líka til umræðu, árásin á Jack Grealish og Íslendingurinn sem spilaði sinn fyrsta leik í deildinni um helgina. Þá var rætt um furðulega heimsókn Joachim Löw til Bæjaralands og næstu leikir Meistaradeildarinnar skoðaðir.