Innkastið - Meistaradeildarstuð og bikarrómantík
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Innkast vikunnar er að þessu sinni á miðvikudagskvöldi þar sem fyrri leikir 16-liða úrslita Meistaradeildar Evrópu eru að baki. Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz fóru yfir leikina og ræddu meðal annars leik Sevilla og Manchester United sem fram fór í kvöld.