Innkastið - Miði er smá Man Utd möguleiki

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Það er rosalegur sumargluggi framundan í Evrópuboltanum, Barcelona er líklegast til að vinna Meistaradeildina og einvígi Manchester City og Liverpool heldur áfram. Eftir leiki kvöldsins tóku Elvar og Daníel upp Evrópu-Innkastið í boði Ölvers. Meðal annars var rætt um bikarkeppnina, kynþáttafordóma og bestu sigurvegara Meistaradeildarinnar.