Innkastið - Mourinho og allir höfðu rangt fyrir sér
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Evrópufótboltinn var til umræðu í Innkastinu. Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz fóru yfir málin. Enska úrvalsdeildin og Meistaradeildin voru í aðalhlutverki en einnig var kíkt til Ítalíu, Þýskalands og Spánar. Jose Mourinho og samskipti hans við stuðningsmenn Manchester United voru til umræðu og skoðað það sem sérfræðingarnir voru með rangt fyrir tímabilið.