Innkastið - Myndi Sir Alex nota #Pogba?
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Hljóðvarpsþátturinn Evrópu-Innkastið snýr aftur eftir frí. Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz fengu sér sæti eftir að hafa horft á stórleik Manchester United og Liverpool. Farið var yfir leikinn og aðra leiki helgarinnar í enska boltanum.