Innkastið - Of margir leiðinlegir leikir

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Fjórum leikjum í 15. umferð Pepsi-deildar karla er lokið en þeir eru skoðaðir í hljóðvarpsþættinum Innkastið. Íþróttafréttamennirnir Elvar Geir Magnússon, Magnús Már Einarsson og Gunnar Birgisson voru við hljóðnemana. Einnig var rætt um bikarúrslitaleik Vals og ÍBV sem fram fór á laugardag.