Innkastið - Ofdekraðir af geggjuðu landsliði
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Allt er galopið í riðli Íslands eftir sigurinn frábæra gegn Úkraína. Tryggvi Guðmundsson var heillaður af frammistöðu íslenska liðsins í seinni hálfleiknum. Tryggvi fór yfir leikinn með Elvari Geir Magnússyni og Daníel Moritz í kjallara Laugardalsvallar.