Innkastið - Óli veit og leigubílasögum fjölgar
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
20. umferð Pepsi-deildarinnar fór að mestu fram í gær. Þar bar helst til tíðinda að Valur stóð uppi sem Íslandsmeistari þegar tvær umferðir eru eftir. Elvar Geir Magnússon, Magnús Már Einarsson og Gunnar Birgisson ræddu saman í Innkastinu.