Innkastið - Ómar Ingi um landsliðið og HK
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net
Categories:
Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, ræddi við þá Sæbjörn Steinke og Guðmund Aðalstein í fyrri hluta þáttarins um stöðu landsliðsins og leikinn gegn Slóvakíu í gær. Farið var yfir frammistöðu liðsins sem var ekki nógu góð en Ómar nefndi þó tvo leikmenn sem hann var ánægður með. Einnig var aðeins snert á U21 landsliðinu. Í seinni hluta þáttarins ræddi hann svo um HK; tímabilið 2023, leikmannamál og ýmislegt annað.