Innkastið - Ótímabærir dómar eftir eina umferð
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Enski boltinn er í aðalhlutverki í Innkastinu þessa vikuna. Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz ræddu málin á Ölveri í Glæsibæ eftir að fyrstu umferð deildarinnar lauk. Meðal efnis: Afmælisbarn dagsins, Liverpool byrjar með hvelli, Gylfa fórnað í Wolverhampton, Sarri tuggði sígarettu í flottri byrjun Chelsea, samband Pogba og Mourinho, Cardiff gæti endað langneðst, spá um lið tímabilsins.