Innkastið - Óútreiknanleg Pepsi-deild

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Innkastið er á sínum stað eftir allar umferðir í Pepsi-deild karla. Þeir Magnús Már Einarsson og Gunnar Birgisson fóru yfir 11. umferðina í dag en Elvar Geir Magnússon var fjarri góðu gamni þar sem hann er staddur á EM í Hollandi. Í Innkasti dagsins var farið vel yfir 11. umferðina og staðan í deildinni skoðuð eftir hálft mót.