Innkastið - Óverðskuldað dómaradrull, Eyjastuð og falldraugur yfir Kópavogi
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Elvar Geir Magnússon, Magnús Már Einarsson og Gunnar Birgisson ræða um íslenska fótboltann í Innkastinu. Óvæntur sigur ÍBV í bikarnum, fjórir leikir í Pepsi-deildinni og Evrópuverkefni FH eru til umræðu.